Sýningin SUND

Garðatorg 1, 210 Garðabær

Dagsetningar
Hönnunarsafn Íslands
01, febrúar 2022 - 25, september 2022 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 12.00 - 17.00

Vefsíða https://honnunarsafn.is/is/syning/sund
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Sýningin nær yfir tímabilið frá sundvakningunni við upphaf 20. aldar til dagsins í dag. Sagan sem hún segir af sundlaugamenningu er um leið ylvolg sagan af íslensku nútímasamfélagi með létti angan af klór og hveralykt, gufuslæðu og skvampi.
Sýningarstjórar eru Valdimar Tr. Hafstein þjóðfræðingur og Brynhildur Pálsdóttir hönnuður en sýningin er unnin í samstarfi við Háskóla Íslands. Aðgangur er ókeypis í febrúar, opið alla daga 12-17 nema mánudaga.

Svipaðir atburðir

Reykjavík ... sagan heldur áfram│Aðalstræti 10
Leiðsögn │ Árbæjarsafn
Karólína vefari │Sýning í Kornhúsinu
Spilum og spjöllum á íslensku
Lífið á landnámsöld
Spilum og spjöllum á íslensku!
Sjómannadagurinn - Útileikir
J.S. Bach á þriðjudagskvöldum 20:00 - 20:30

#borginokkar