Teikninámskeið

Hraunbær 119, 110 Reykjavík

Dagsetningar
Borgarbókasafnið Árbæ
01, febrúar 2022 - 08, febrúar 2022 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 16.30 - 18.30

Vefsíða https://borgarbokasafn.is/vidburdir?og_group_ref_target_id_entityreference_filter%5B0%5D=92
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Námskeið fyrir 16 ára og eldri sem hafa áhuga á teikningu. Námskeiðið er tvo þriðjudaga, 1. og 8. febrúar og er miðað við að þátttakendur mæti báða dagana. Farið verður yfir ýmis grunnatriði í teikningu með áherslu á andlitsteikningu. Ekki er krafist undirbúnings eða kunnáttu og allir velkomnir sem áhuga hafa á að spreyta sig í teikningu.
Kristín Arngrímsdóttir myndlistarmaður kennir. Allt efni er á staðnum og ókeypis þátttaka.

Svipaðir atburðir

Rósa Gísladóttir og Ásmundur Sveinsson: Loftskurður
Erró: Sprengikraftur mynda
Artótek | Naglinn: Háteigskúpa
Hádegisleiðsögn á ensku: Sprengikraftur mynda
KÖTLUGOS Kvennakórinn Katla 10 ára
Fiskur & fólk | Sjóminjasafnið
Fiktdagar | Viltu fikta í frábærum forritum?
Persian Path
Klúbbur | Fyrir alla Anime aðdáendur 13-16 ára Grófinni
Íslandsmeistaramót í Carcassonne
Karólína vefari │Sýning í Kornhúsinu
Bítta Selja Kaupa: Borðspilamarkaður
Komdu að leika! | Árbæjarsafn
Borðspila-BarSar
Klúbbur | Fyrir alla Anime aðdáendur 13-16 ára Gerðubergi
Vorfiðringur - burlesksýning
Vínylkaffi IV
Leikjasmiðja | Gömlu góðu útileikirnir
Klúbbur I Harry Potter fyrir 9-12 ára I Sólheimar
Klúbbur I Harry Potter fyrir 9-12 ára I Kringlan

#borginokkar