Koma jól? - Upplestur og vinnustofa

Sæmundargata 11, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Norrænahúsið
11, desember 2021
Opið frá: 13.00 - 15.00

Vefsíða https://nordichouse.is/vidburdur/koma-jol-upplestur-hallgrimur-helga-ran-flygenring/
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Í tilefni nýrrar bókar Hallgríms Helgasonar og Ránar Flygenring – Koma jól? sem fjallar um hinar jökulhressu Grýludætur, systur jólasveinanna, verður boðið upp á upplestur og fjölskyldusmiðju með höfundum. Í smiðjunni fá gestir færi á að spreyta sig á skemmtilegum teikniæfingum sem að Rán hefur útbúið á borð við teikniþrautir, jólakortaáskorun og jólasystraþraut svo eitthvað sé nefnt.

Þeir gestir sem mæta með eintak af bókinni eiga möguleika á að fá áritun.

Fjarlægð á milli borða og grímuskylda.

Öll fjölskyldan velkomin!

Svipaðir viðburðir

uppreisn
Reykjavík ... the story continues│ Aðalstræti 10

#borginokkar