Koma jól? - Upplestur og vinnustofa

Sæmundargata 11, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Norrænahúsið
11, desember 2021
Opið frá: 13.00 - 15.00

Vefsíða https://nordichouse.is/vidburdur/koma-jol-upplestur-hallgrimur-helga-ran-flygenring/
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Í tilefni nýrrar bókar Hallgríms Helgasonar og Ránar Flygenring – Koma jól? sem fjallar um hinar jökulhressu Grýludætur, systur jólasveinanna, verður boðið upp á upplestur og fjölskyldusmiðju með höfundum. Í smiðjunni fá gestir færi á að spreyta sig á skemmtilegum teikniæfingum sem að Rán hefur útbúið á borð við teikniþrautir, jólakortaáskorun og jólasystraþraut svo eitthvað sé nefnt.

Þeir gestir sem mæta með eintak af bókinni eiga möguleika á að fá áritun.

Fjarlægð á milli borða og grímuskylda.

Öll fjölskyldan velkomin!

Svipaðir atburðir

Lengi skal manninn reyna
Þín eigin bókasafnsráðgáta | Sýning og ratleikur
Abrakadabra – töfrar samtímalistar
KVEIKJA | Að skrifa fyrir leikhús
Carl Boutard og Ásmundur Sveinsson: Gróður jarðar
Ferðagarpurinn Erró
D46 Ásgerður Birna Björnsdóttir: Snertitaug
Korriró og Dillidó / Ásgrímur Jónsson
Tálgunarnámskeið | 6-12 ára
Komdu að leika! | Árbæjarsafn
Fiskur & fólk | Sjóminjasafnið
Yfirgefin list│Guðmundur Óli Pálmason
Klúbbur I Harry Potter fyrir 9-12 ára I Kringlan
Opið hús | Kynning á nýju safni
Klúbbur | Fyrir alla Anime aðdáendur 13-16 ára Grófinni
Fjársjóður þjóðar í Safnahúsinu
Klúbbur | Fyrir alla Anime aðdáendur 13-16 ára Gerðubergi
Muggur - Guðmundur Thorsteinsson
Lífið á landnámsöld
Klúbbur I Harry Potter fyrir 9-12 ára I Sólheimar

#borginokkar