Söngsteypan | Leiðin að lagi í Vetrarfríinu| 14-16 ára

Úlfarsbraut 122, 113 Reykjavík

Dagsetningar
Borgarbókasafnið I Menningarhús Úlfarsárdal
17, febrúar 2022 - 18, febrúar 2022 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 13.00 - 17.00

Vefsíða https://borgarbokasafn.is/vidburdir/fraedsla/songsteypan-leidin-ad-lagi-i-vetrarfriinu-14-16-ara
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Tveggja daga námskeið í Vetrarfríinu:
* Fim.17.02.22 kl. 13:00-17:00 Úlfarsárdalur
* Fös.18.02.22 kl. 13:00-17:00 Úlfarsárdalur
-Skráning í námskeiðið verður auglýst síðar.

Fyrir unglinga sem vilja skapa og semja, fá fræðslu um lagasmíðar og hugmyndavinnu, kynnast öðrum sem hafa áhuga á tónlist og fá innsýn í heim lagasmíða.

* Kynning um lagasmíðar, hugmyndavinnu og sköpun.
* Kynning á hljóðveri.
* Lagasmíðar (meirihluti tímans).
* Upptaka á sameiginlegu demó-i í hljóðveri.

Vefsíða Söngsteypunnar: https://songsteypan.is/

Nánari upplýsingar veitir:
Stella Sif Jónsdóttir, sérfræðingur | viðburðir og fræðsludagskrá
stella.sif.jonsdottir@reykjavik.is

Svipaðir viðburðir

J.S. Bach á þriðjudagskvöldum 20:00 - 20:30
uppreisn
Reykjavík ... the story continues│ Aðalstræti 10

#borginokkar