Leikjasmiðja | Gömlu góðu útileikirnir

Úlfarsbraut 122, 113 Reykjavík

Dagsetningar
Borgarbókasafnið I Menningarhús Úlfarsárdal
21, maí 2022
Opið frá: 11.00 - 13.00

Vefsíða https://borgarbokasafn.is/vidburdir/born/leikjasmidja-gomlu-godu-utileikirnir
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Lengst af hefur verið hefð fyrir því að íslenskir krakkar hangi úti í leikjum langt fram eftir fallegum sumarkvöldum.

Farið verður yfir leikreglur klassískra leikja. Ein króna, fallin spýta, tíu skref blindra, hlaupið í skarðið og hundabein eru vel þekktir auk þess sem allar leikjatillögur eru vel þegnar.

Komdu út að leika!

Öll velkomin!

Nánari upplýsingar veitir:
Stella Sif Jónsdóttir, sérfræðingur | viðburðir og fræðsludagskrá
stella.sif.jonsdottir@reykjavik.is

Svipaðir atburðir

Fjölskyldu- og krakkadanstímar á Hjartatorgi
Föstudagsfiðrildi Listhópa & Götuleikhús Hins Hússins
Fiskur & fólk | Sjóminjasafnið
Sýningin SUND
Rósa Gísladóttir og Ásmundur Sveinsson: Loftskurður
Erró: Sprengikraftur mynda
Hádegisleiðsögn á ensku: Sprengikraftur mynda
Friðarjóga
Melckmeyt 1659 | Sjóminjasafnið
Spor og þræðir
Fimmtudagurinn langi
Nordklang kórahátíð
Partýdanstímar í Styttugarðinum
Fantasia Floreale: Metamorphosis - Reykjavík Fringe Festival
Artótek | Naglinn: Háteigskúpa
Nick Jameson: A Crowd of One
Hedwig And The Angry Inch
Í undirdjúpum eigin vitundar
Leiðsögn á löngum fimmtudegi - TILRAUN: ÆÐARRÆKT
What's Up, Ave Maria?

#borginokkar