Leikjasmiðja | Gömlu góðu útileikirnir

Úlfarsbraut 122, 113 Reykjavík

Dagsetningar
Borgarbókasafnið I Menningarhús Úlfarsárdal
21, maí 2022
Opið frá: 11.00 - 13.00

Vefsíða https://borgarbokasafn.is/vidburdir/born/leikjasmidja-gomlu-godu-utileikirnir
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Lengst af hefur verið hefð fyrir því að íslenskir krakkar hangi úti í leikjum langt fram eftir fallegum sumarkvöldum.

Farið verður yfir leikreglur klassískra leikja. Ein króna, fallin spýta, tíu skref blindra, hlaupið í skarðið og hundabein eru vel þekktir auk þess sem allar leikjatillögur eru vel þegnar.

Komdu út að leika!

Öll velkomin!

Nánari upplýsingar veitir:
Stella Sif Jónsdóttir, sérfræðingur | viðburðir og fræðsludagskrá
stella.sif.jonsdottir@reykjavik.is

Svipaðir viðburðir

Reykjavík ... the story continues│ Aðalstræti 10
J.S. Bach á þriðjudagskvöldum 20:00 - 20:30

#borginokkar