Söngfuglar

Strandgata 34, 220 Hafnarfjörður

Dagsetningar
Hafnarborg – menningar- og listamiðstöð Hafnarfjarðar
07, nóvember 2021 - 16, janúar 2022 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 12.00 - 17.00

Vefsíða https://hafnarborg.is/en/exhibition/songbirds/
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Á sýningunni má sjá ný verk eftir Katrínu Elvarsdóttur frá því að hún heimsótti eyna Kúbu. Þar gekk hún um götur Havana með myndavélina að vopni en hún tók sérstaklega eftir því að margir eyjarbúar halda söngfugla í búrum á heimilum sínum. Vekur þessi siður jafnvel upp spurningar um frelsi og frelsisskerðingu en saga eyjarinnar hefur til langs tíma einkennst af höftum og einangrun. Jafnframt má spyrja sig hvort Kúbverjar finni til samkenndar með fuglunum, sem eru ekki frjálsir ferða sinna, frekar en eyjarbúar. Þá ættum við flest að eiga létt með að samsama okkur slíkri innilokunarkennd í dag, enda veldur núverandi ástand heimsins því að mörgum okkar finnst eins og við séum föst í búri, hvar sem við erum stödd á hnettinum.

Svipaðir atburðir

Rósa Gísladóttir og Ásmundur Sveinsson: Loftskurður
Erró: Sprengikraftur mynda
Andlit úr skýjum – mannamyndir Jóhannesar S. Kjarvals
Hádegisleiðsögn á ensku: Sprengikraftur mynda
Spor og þræðir
KVÖLDGANGA | Á slóðum miðbæjarrottunnar
Sýningin SUND
Í undirdjúpum eigin vitundar
What's Up, Ave Maria?
Jessica Auer │Landvörður
Ester Jóhannesdóttir │Ljósrými – skuggarými
1001 skór- Sumar ganga
Fiskur & fólk | Sjóminjasafnið
(In)visible | Ung Nordisk Musik Reykjavík 2022 | Gallery Svigrúm
(In)visible | Ung Nordisk Musik Reykjavík 2022 | STAK
(In)visible | Ung Nordisk Musik Reykjavík 2022 | Gallery Kannski
RAW Iceland - ljósmyndasýning
Skrímsli og draugar hánorðursins – SMIÐJA
Vængjabakpokinn: Vefir skynjanna – SMIÐJA
Fjölskyldu- og krakkadanstímar á Hjartatorgi

#borginokkar