Söngfuglar

Strandgata 34, 220 Hafnarfjörður

Dagsetningar
Hafnarborg – menningar- og listamiðstöð Hafnarfjarðar
07, nóvember 2021 - 16, janúar 2022 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 12.00 - 17.00

Vefsíða https://hafnarborg.is/en/exhibition/songbirds/
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Á sýningunni má sjá ný verk eftir Katrínu Elvarsdóttur frá því að hún heimsótti eyna Kúbu. Þar gekk hún um götur Havana með myndavélina að vopni en hún tók sérstaklega eftir því að margir eyjarbúar halda söngfugla í búrum á heimilum sínum. Vekur þessi siður jafnvel upp spurningar um frelsi og frelsisskerðingu en saga eyjarinnar hefur til langs tíma einkennst af höftum og einangrun. Jafnframt má spyrja sig hvort Kúbverjar finni til samkenndar með fuglunum, sem eru ekki frjálsir ferða sinna, frekar en eyjarbúar. Þá ættum við flest að eiga létt með að samsama okkur slíkri innilokunarkennd í dag, enda veldur núverandi ástand heimsins því að mörgum okkar finnst eins og við séum föst í búri, hvar sem við erum stödd á hnettinum.

Svipaðir atburðir

Abrakadabra – töfrar samtímalistar
Lengi skal manninn reyna
Ferðagarpurinn Erró
Carl Boutard og Ásmundur Sveinsson: Gróður jarðar
Yfirgefin list│Guðmundur Óli Pálmason
D46 Ásgerður Birna Björnsdóttir: Snertitaug
Korriró og Dillidó / Ásgrímur Jónsson
Þín eigin bókasafnsráðgáta | Sýning og ratleikur
Fiskur & fólk | Sjóminjasafnið
Tálgunarnámskeið | 6-12 ára
Komdu að leika! | Árbæjarsafn
Fjársjóður þjóðar í Safnahúsinu
Muggur - Guðmundur Thorsteinsson
Melckmeyt 1659 | Sjóminjasafnið
KVEIKJA | Að skrifa fyrir leikhús
Artótek | Naglinn: Án titils
Klúbbur | Fyrir alla Anime aðdáendur 13-16 ára Grófinni
Karólína vefari │Sýning í Kornhúsinu
Lífið á landnámsöld
Klúbbur I Harry Potter fyrir 9-12 ára I Kringlan

#borginokkar