Ferðagarpurinn Erró

Tryggvagata 17, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Listasafn Reykjavíkur Hafnarhús
04, nóvember 2021 - 27, mars 2022 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 10.00 - 22.00

Vefsíða https://listasafnreykjavikur.is/syningar/ferdagarpurinn-erro
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Ferðalög Errós gegna mikilvægu hlutverki í tilurð verka hans. Hvert sem hann fer sankar hann að sér hundruðum mynda. Hann nýtir þær í samklippuverk sem smám saman verða að málverkum. Hugmyndin um ferðalög og tilfærslur birtist í mörgum verkum, þar sem hann notar mótíf eins og flugvélar, eldflaugar, lestir, fugla, hesta eða jafnvel ofurhetjur. Hún kemur enn fremur skýrt fram í seríum sem varða „heimsferð Maós“, „geimferðir“ og „konur frá Norður Afríku“.

Öll verkin eru í eigu Listasafns Reykjavíkur.

Svipaðir atburðir

Erró: Sprengikraftur mynda
Hádegisleiðsögn á ensku: Sprengikraftur mynda
Andlit úr skýjum – mannamyndir Jóhannesar S. Kjarvals
Spor og þræðir
Rósa Gísladóttir og Ásmundur Sveinsson: Loftskurður
Í undirdjúpum eigin vitundar
What's Up, Ave Maria?
Jessica Auer │Landvörður
Ester Jóhannesdóttir │Ljósrými – skuggarými
(In)visible | Ung Nordisk Musik Reykjavík 2022 | Gallery Svigrúm
KVÖLDGANGA | Á slóðum miðbæjarrottunnar
(In)visible | Ung Nordisk Musik Reykjavík 2022 | STAK
(In)visible | Ung Nordisk Musik Reykjavík 2022 | Gallery Kannski
Sýningin SUND
Skrímsli og draugar hánorðursins – SMIÐJA
Vængjabakpokinn: Vefir skynjanna – SMIÐJA
1001 skór- Sumar ganga
Fiskur & fólk | Sjóminjasafnið
RAW Iceland - ljósmyndasýning
Litaprufur | Sýning

#borginokkar