Carl Boutard og Ásmundur Sveinsson: Gróður jarðar

Sigtún , 105 Reykjavík

Dagsetningar
Listasafn Reykjavíkur Ásmundarsafn
15, október 2021 - 13, febrúar 2022 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 10.00 - 17.00

Vefsíða https://listasafnreykjavikur.is/syningar/carl-boutard-og-asmundur-sveinsson-grodur-jardar
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Í náttúrunni er að finna ótal dæmi um undraverða hönnun, þar sem form ráðast af samspili reglu, endurtekninga og frávika. Listamaðurinn Carl Boutard beinir sjónum að þessum þáttum á sýningu hans og Ámundar Sveinssonar. Höggmyndalist Carls hefur þróast út frá ástríðu listamannsins fyrir umhverfinu, bæði manngerðu og náttúrulegu. Verk hans eru gjarnan unnin í samhengi við almannarými og þau endurspegla tengsl á milli manns, náttúru og menningar. Carl lýsir sér sem „hefðbundnum myndhöggvara“ með tilvísun í áherslu sína á efni og form og þá virkni verkanna að þau taka breytingum eftir því frá hvaða sjónarhorni horft er á þau. Verkin kunna að virðast óhlutbundin en þau eru iðulega dregin af náttúrulegum formum sem finna má agnarsmá í jurtaríkinu eða gríðarstór í himingeiminum.

Svipaðir atburðir

Erró: Sprengikraftur mynda
Hádegisleiðsögn á ensku: Sprengikraftur mynda
Spor og þræðir
(In)visible | Ung Nordisk Musik Reykjavík 2022 | Gallery Svigrúm
(In)visible | Ung Nordisk Musik Reykjavík 2022 | STAK
(In)visible | Ung Nordisk Musik Reykjavík 2022 | Gallery Kannski
Í undirdjúpum eigin vitundar
What's Up, Ave Maria?
Fiskur & fólk | Sjóminjasafnið
Sýningin SUND
Kvöldganga | Laugavegur með Önnu Dröfn og Guðna Valberg
Skrímsli og draugar hánorðursins – SMIÐJA
Vængjabakpokinn: Vefir skynjanna – SMIÐJA
Jessica Auer │Landvörður
1001 skór- Sumar ganga
Ester Jóhannesdóttir │Ljósrými – skuggarými
Fjölskyldu- og krakkadanstímar á Hjartatorgi
Melckmeyt 1659 | Sjóminjasafnið
Karólína vefari │Sýning í Kornhúsinu
RAW Iceland - ljósmyndasýning

#borginokkar