Muggur - Guðmundur Thorsteinsson

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Listasafn Íslands
19, október 2021 - 13, febrúar 2022 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 10.00 - 17.00

Vefsíða https://www.listasafn.is/syningar/muggur-gudmundur-thorsteinsson
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Á sýningunni verður leitast við að gera öllum þáttum myndsköpunar Muggs skil, en hún spannar vítt svið: landslag, sveitasælu og þjóðlíf á Íslandi, ferðaminningar frá framandi stöðum, svo sem sveitalíf í Noregi og skemmtanalíf í New York, þjóðsagna- og ævintýraheim þar sem fíngerðir prinsar og prinsessur dvelja í fögrum höllum, tröllaheima myrkurs og ógnar og náðarheim trúarinnar þar sem Kristur læknar sjúka. Myndskreytingar Muggs við þjóðsögur eru oft með áherslu á skoplegar hliðar þeirra, enda er hann talinn fyrsti húmoristinn meðal íslenskra myndlistarmanna. Hann fann hugmyndum sínum farveg með ólíkum miðlum og aðferðum; teiknaði með blýanti, krít og penna, vatnslitaði, málaði með olíulitum, gerði klippimyndir úr pappír, bróderaði, saumaði og skar út í tré.

Svipaðir atburðir

Halló, geimur
OF THE NORTH
Hönnun í anda Ásmundar
Korriró og Dillidó / Ásgrímur Jónsson
D44 Claire Paugam: Tilraun til faðmlags nr. 31
Abrakadabra – töfrar samtímalistar
Carl Boutard og Ásmundur Sveinsson: Gróður jarðar
Ferðagarpurinn Erró
Erró: Tilraunastofa
Þín eigin bókasafnsráðgáta | Sýning og ratleikur
Hilmir snýr heim │Sigurður Unnar Birgisson
Kjarval og samtíminn
Guðný Rósa Ingimarsdóttir: opus – oups
Yfirgefin list│Guðmundur Óli Pálmason
Artótek | Naglinn
Lengi skal manninn reyna
Söngfuglar
Fimmtudagurinn langi – Leiðsögn listamanns: Tilraun til faðmlags nr. 31
Fjársjóður þjóðar í Safnahúsinu
Listin talar tungum: Leiðsögn á þýsku um sýninguna Ferðagarpurinn Erró

#borginokkar