Muggur - Guðmundur Thorsteinsson

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Listasafn Íslands
19, október 2021 - 13, febrúar 2022 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 10.00 - 17.00

Vefsíða https://www.listasafn.is/syningar/muggur-gudmundur-thorsteinsson
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Á sýningunni verður leitast við að gera öllum þáttum myndsköpunar Muggs skil, en hún spannar vítt svið: landslag, sveitasælu og þjóðlíf á Íslandi, ferðaminningar frá framandi stöðum, svo sem sveitalíf í Noregi og skemmtanalíf í New York, þjóðsagna- og ævintýraheim þar sem fíngerðir prinsar og prinsessur dvelja í fögrum höllum, tröllaheima myrkurs og ógnar og náðarheim trúarinnar þar sem Kristur læknar sjúka. Myndskreytingar Muggs við þjóðsögur eru oft með áherslu á skoplegar hliðar þeirra, enda er hann talinn fyrsti húmoristinn meðal íslenskra myndlistarmanna. Hann fann hugmyndum sínum farveg með ólíkum miðlum og aðferðum; teiknaði með blýanti, krít og penna, vatnslitaði, málaði með olíulitum, gerði klippimyndir úr pappír, bróderaði, saumaði og skar út í tré.

Svipaðir atburðir

Í undirdjúpum eigin vitundar
What's Up, Ave Maria?
Rósa Gísladóttir og Ásmundur Sveinsson: Loftskurður
Erró: Sprengikraftur mynda
Artótek | Naglinn: Háteigskúpa
Hádegisleiðsögn á ensku: Sprengikraftur mynda
Vorfiðringur - burlesksýning
Sýningin SUND
Myndir ársins 2021
Fiskur & fólk | Sjóminjasafnið
Karólína vefari │Sýning í Kornhúsinu
Klúbbur | Fyrir alla Anime aðdáendur 13-16 ára Gerðubergi
Vínylkaffi IV
Leikjasmiðja | Gömlu góðu útileikirnir
Klúbbur I Harry Potter fyrir 9-12 ára I Sólheimar
Klúbbur I Harry Potter fyrir 9-12 ára I Kringlan
Melckmeyt 1659 | Sjóminjasafnið
KÖTLUGOS Kvennakórinn Katla 10 ára
Persian Path
Klúbbur | Fyrir alla Anime aðdáendur 13-16 ára Grófinni

#borginokkar