RAFSTUÐ Á UNGLIST

Rafstöðvarvegur 7, 110 Reykjavík

Dagsetningar
Hitt Húsið, miðstöð ungs fólks
11, nóvember 2021
Opið frá: 20.00 - 22.00

Vefsíða //www.unglist.is
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Þátttakendur á raftónlistarnámskeiði Hins Hússins sýna verk sín og taka þátt í samtali um tónlistarsköpun og tækni. Í kjölfarið verður fyrirlestur þar sem flott tónlistarfólk flytur fyrir okkur tónlist og leyfir okkur að skyggnast bak við tjöldin í sinni sköpun.

Rafstuð er hluti af Unglist, listahátíð ungs fólks sem er vettvangur fyrir ungt upprennandi listafólk þar sem skáldskapur og myndsköpun fá að flæða frjálst, í takti við tónlistarveislur, óheftan dans, lifandi leiklist og aðra viðburði þar sem sköpunargleðin er í öndvegi. Unglist er hátíð nýrra strauma og fjölbreytileika. Taktu þátt í ævintýrinu þér að kostnaðarlausu og njóttu töfra listarinnar á ókeypis viðburðum Unglistar!

Svipaðir atburðir

Abrakadabra – töfrar samtímalistar
Lengi skal manninn reyna
Söngfuglar
D44 Claire Paugam: Tilraun til faðmlags nr. 31
Ferðagarpurinn Erró
Kjarval og samtíminn
Guðný Rósa Ingimarsdóttir: opus – oups
Þín eigin bókasafnsráðgáta | Sýning og ratleikur
Yfirgefin list│Guðmundur Óli Pálmason
Hilmir snýr heim │Sigurður Unnar Birgisson
Carl Boutard og Ásmundur Sveinsson: Gróður jarðar
Erró: Tilraunastofa
Jólaþorpið í Hafnarfirði
Fiskur & fólk | Sjóminjasafnið
Reykjavik Christmas Walking Tour
Sérstök sögustund - tónlist, föndur og verðlaun!
Koma jól? - Upplestur og vinnustofa
Halló, geimur
OF THE NORTH
Korriró og Dillidó / Ásgrímur Jónsson

#borginokkar