Í mínum minnum á Unglist listahátíð ungs fólks

Tryggvagata 17, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Listasafn Reykjavíkur-Hafnahús
06, nóvember 2021
Opið frá: 15.00 - 17.00

Vefsíða //www.unglist.is
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Listaverk, sem samanstendur af sögum, tónlist og myndbandagerð. Verkið verður sýnt í litlum kofum í fjölnotasal Hafnarhússins. Verkið var unnið af listamönnunum Tryggva Kolviði Sigtryggssyni og Tjörva Gissurarsyni síðastliðið sumar á vegum Listhópa Hins Hússins. Sýningin stendur fram til 14/11
Sýningin er viðburður á Unglist, listahátíð ungs fólks sem er vettvangur fyrir ungt upprennandi listafólk þar sem skáldskapur og myndsköpun fá að flæða frjálst, í takti við tónlistarveislur, óheftan dans, lifandi leiklist og aðra viðburði þar sem sköpunargleðin er í öndvegi. Unglist er hátíð nýrra strauma og fjölbreytileika. Taktu þátt í ævintýrinu þér að kostnaðarlausu og njóttu töfra listarinnar á ókeypis viðburðum Unglistar

Svipaðir viðburðir

uppreisn
Reykjavík ... the story continues│ Aðalstræti 10
J.S. Bach á þriðjudagskvöldum 20:00 - 20:30

#borginokkar