Barnabókaball

Tryggvagata 15, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Borgarbókasafn Grófinni
05, desember 2021
Opið frá: 13.30 - 15.00

Vefsíða https://borgarbokasafn.is/vidburdir/bokmenntir/barnabokaball
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

barnabókahöfundar koma og lesa upp úr bókum sínum í notalegri kaffihúsastemningu á Torginu og barnabókaverðir bjóða gestum upp á heitt kakó og piparkökur. Eftir huggulega kakó- og barnabókastund koma hressir og kátir jólasveinar og skemmta börnunum ásamt Guðna Franzsyni píanóleikara.

Dagskrá:
• Fyrsti gluggi jóladagatals Borgarbókasafns opnaður og við fáum að sjá fyrstu myndina að heyra fyrsta kaflan í sögunni Stúlkan sem skemmdi (næstum því) jólin eftir Heiðu Vigdísi Sigfúsdóttur og Joav Gomez Valdez.
• Barnabókahöfundar lesa upp úr nýju bókum
• Jólasveinar mæta á svæðið og syngja og skemmta ásamt Guðna Franzsyni

Nánari upplýsingar veitir:
Ingibjörg Ösp Óttarsdóttir, verkefnastjóri barna- og unglingastarfs
ingibjorg.osp.ottarsdottir@reykjavik.is | 411 6100

Svipaðir viðburðir

J.S. Bach á þriðjudagskvöldum 20:00 - 20:30
Reykjavík ... the story continues│ Aðalstræti 10
uppreisn

#borginokkar