Opnunarviðburður ókeypis ensk-íslenskrar orðabókar

Tryggvagata 15, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Borgarbókasafnið Grófinni
16, nóvember 2021
Opið frá: 16.30 - 18.30

Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Á degi íslenskrar tungu opnar fyrir ókeypis aðgang að ensk-íslenskri orðabók á wordreference.com og ætlum við því að fagna og fræðast aðeins um orðabókina og ferlið að baki hennar. Að auki verða spilaðir leikir tengdir orðum og tungumálum til að gera sér glaðan dag, enda er dagur íslenskrar tungu sannur gleðidagur!

Orðabókin var búin til af íslenskum sjálfboðaliðum í gegnum lýðvirkjun (e. crowdsourcing), svo hún er bein afurð almenningsþáttöku.

Svipaðir atburðir

Þín eigin bókasafnsráðgáta | Sýning og ratleikur
Koma jól? - Upplestur og vinnustofa
Lengi skal manninn reyna
Söngfuglar
Fiskur & fólk | Sjóminjasafnið
Komdu að leika! | Árbæjarsafn
Reykjavik Christmas Walking Tour
Lífið á landnámsöld
Sérstök sögustund - tónlist, föndur og verðlaun!
Melckmeyt 1659 | Sjóminjasafnið
D44 Claire Paugam: Tilraun til faðmlags nr. 31
Leiðsögn │ Árbæjarsafn
Abrakadabra – töfrar samtímalistar
Halló, geimur
Carl Boutard og Ásmundur Sveinsson: Gróður jarðar
OF THE NORTH
Ferðagarpurinn Erró
Erró: Tilraunastofa
Korriró og Dillidó / Ásgrímur Jónsson
Kjarval og samtíminn

#borginokkar