Sýning | Íslensk náttúra, Guðmundur Helgi Gústafsson

Hraunbær 119, 110 Reykjavík

Dagsetningar
Borgarbókasafnið | Menningarhús Árbæ
06, október 2021 - 26, nóvember 2021 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 12.30 - 19.00

Vefsíða https://borgarbokasafn.is/vidburdir/syningar/islenskt-landslag-syning-gudmundar-helga-gustafssonar
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Guðmundur Helgi er áhugamálari sem hefur teiknað og málað alla ævi. Hann er að mestu sjálflærður en hefur setið námskeið bæði á Íslandi og í Svíþjóð.
Myndirnar sem hér eru sýndar eru olíumálverk af íslensku landslagi af ýmsum stōðum af landinu en einnig hugarburður málarans.
Guðmundur hefur sýnt verk sín einn og með öðrum nokkrum sinnum í gegnum árin. Einnig hefur hann haft myndir til sölu í galleríum.

Svipaðir atburðir

Sagnakaffi | Íslenska kartaflan, Helgan.
Guðný Rósa Ingimarsdóttir: opus – oups
Jólaþorpið í Hafnarfirði
Jólasukkið
Þín eigin bókasafnsráðgáta | Sýning og ratleikur
Yfirgefin list│Guðmundur Óli Pálmason
Hilmir snýr heim │Sigurður Unnar Birgisson
Lengi skal manninn reyna
Klúbbur | Fyrir alla Anime aðdáendur 13-16 ára Grófinni
Söngfuglar
Karólína vefari │Sýning í Kornhúsinu
Leitin að jólaskapinu │Barnaleiksýning
Komdu að leika! | Árbæjarsafn
Reykjavik Christmas Walking Tour
Barnabókaball
Sérstök sögustund - tónlist, föndur og verðlaun!
Fiskur & fólk | Sjóminjasafnið
Fjársjóður þjóðar í Safnahúsinu
Koma jól? - Upplestur og vinnustofa
Artótek | Naglinn

#borginokkar