Haustfrí | Tónlistarsmiðja - Semjum tónlist í forritinu Figure

Tryggvagata 15, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Borgarbókasafn Grófinni
26, október 2021
Opið frá: 13.00 - 15.00

Vefsíða https://borgarbokasafn.is/vidburdir/born/haustfri-figure-tonlistarsmidja
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Viltu læra allt sem þarf til þess að geta samið þína eigin tónlist á iPad? Í þessari smiðju munum við notast við tónlistarforritið Figure en forritið er mjög einfalt í notkun og frábært fyrir fólk á öllum aldri. Möguleikarnir með Figure eru endalausir - með fjölbreyttu úrvali af innbyggðum hljóðfærum og töktum.
Þátttakendur geta svo vistað tónlistina sem þeir semja og haldið áfram að vinna með á afraksturinn heima.

Nánari upplýsingar veitir:

Ingibjörg Ösp Óttarsdóttir, verkefnastjóri barna- og unglingastarfs
ingibjorg.osp.ottarsdottir@reykjavik.is | 411-6146

Svipaðir viðburðir

J.S. Bach á þriðjudagskvöldum 20:00 - 20:30

#borginokkar