Opnun: Hilmir snýr heim |Sigurður Unnar Birgisson

Tryggvagata 15, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Ljósmyndasafn Reykjavíkur
25, september 2021
Opið frá: 14.00 - 17.00

Vefsíða https://borgarsogusafn.is/ljosmyndasafn-reykjavikur
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Ljósmyndasafn Reykjavíkur býður þér að vera við opnun sýningar Sigurðar Unnars Birgissonar
HILMIR SNÝR HEIM
laugardaginn 25. september kl. 14 í Ljósmyndasafni Reykjavíkur. Sýningin verður opin kl. 13 til 17 á opnunardaginn.
Hjálmar Sveinsson, borgarfulltrúi og formaður Menningar-, íþrótta og tómstundaráðs opnar sýninguna.
Léttar veitingar í boði.
Gestir eru vinsamlega beðnir um að virða núverandi sóttvarnareglur.
Sýningarspjall með ljósmyndaranum sunnudaginn 26. sept kl. 14.

Svipaðir atburðir

Hilmir snýr heim │Sigurður Unnar Birgisson
Endurfundur │Anna Elín Svavarsdóttir
Fiskur & fólk | Sjóminjasafnið
Karólína vefari │Sýning í Kornhúsinu
Samfélag skynjandi vera
do it (heima)
Lífið á landnámsöld
Artótek | Naglinn: Dans á rósum
Þín eigin bókasafnsráðgáta | Sýning og ratleikur
Halló, geimur
OF THE NORTH
Korriró og Dillidó / Ásgrímur Jónsson
Fjársjóður þjóðar í Safnahúsinu
Muggur - Guðmundur Thorsteinsson
Melckmeyt 1659 | Sjóminjasafnið
Neyzlan – Reykjavík á 20. öld | Árbæjarsafn
Sjón er sögu ríkari
Hrekkjavaka
Leiðsögn │ Árbæjarsafn
Komdu að leika! | Árbæjarsafn

#borginokkar