Kabarett í Kjallaranum

Hverfisgata 19, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Þjóðleikhúskjallarinn
10, september 2021 - 01, október 2021 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 17.00 - 19.30

Vefsíða https://www.instagram.com/leikhuskjallarinn/
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Þjóðleikhúskjallarinn, nýjasta klassabúlla bæjarins býður þér á kabaretthlaðborð í upptakti helgarinnar þar sem Margrét Erla Maack raðar saman burleski, kabarett, sirkus, dragi, uppistandi og fastagestum kjallarans á komandi leikári.
Aðgangur er ókeypis og drykkjar- og barsnakkseðillinn mun skarta sínu fegursta. Húsið er opnað kl. 17 og hefst vitleysan stuttu síðar. Við minnum á 20 ára aldurstakmark.

Svipaðir atburðir

do it (heima)
Samfélag skynjandi vera
Hilmir snýr heim │Sigurður Unnar Birgisson
Muggur - Guðmundur Thorsteinsson
Karólína vefari │Sýning í Kornhúsinu
Halló, geimur
OF THE NORTH
Korriró og Dillidó / Ásgrímur Jónsson
Fjársjóður þjóðar í Safnahúsinu
Heimsækjum Árbæjarsafn í haustfríinu!
Fiskur & fólk | Sjóminjasafnið
Artótek | Naglinn: Dans á rósum
Þín eigin bókasafnsráðgáta | Sýning og ratleikur
Sjón er sögu ríkari
Klúbbur | Fyrir alla Anime aðdáendur 13-16 ára Grófinni
Klúbbur I Fyrir Harry Potter aðdáendur 13-16 ára
Leiðsögn │ Árbæjarsafn
Komdu að leika! | Árbæjarsafn
Tölvuleikjagerð | 13-16 ára
Haustfrí | Hrekkjavökuföndur

#borginokkar