Barnahendur í Hallgrímskirkju

Skólavörðuholt , 101 Reykjavík

Dagsetningar
Hallgrímskirkja
21, ágúst 2021 - 20, ágúst 2022 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 14.00 - 16.00

Vefsíða //www.hallgrimskirkja.is
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Inn í forkirkju Hallgrímskirkju geta börn skilið eftir sig handarfar á veggjunum. Það verða pappírsarkir á veggjunum og málning á staðnum sem börnin hafa aðgang að.
Inn í kirkjunni verður Hallgrímskirkju-kórónugerð. Börnin fá úrklippublöð með mynd af Hallgrímskirkju. Höfuð barna verða mæld og kóróna útbúin.
Allar barnahendur velkomnar í Hallgrímskirkju á Menningarnótt.

Svipaðir atburðir

Orgelhátíð barnanna
Hádegisleiðsögn – Erró: Sprengikraftur mynda
Melckmeyt 1659 | Sjóminjasafnið
Erró: Sprengikraftur mynda
Aðskotadýr │Listsýning Hlutverkaseturs
uppreisn
Gissur Guðjónsson │ Svæði
Sögur | Tónsmíðar
Lífið á landnámsöld
Reykjavík ... og sagan heldur áfram
Solander 250: Bréf frá Íslandi
Naglinn | Í Vatnafjöllum
Komdu að leika! | Árbæjarsafn
Elvar Örn Kjartansson │Kerfið
Fimmtudagurinn langi
Litaprufur | Sýning
Sögur | Leikritun
Sögusafnið
J.S. Bach á þriðjudagskvöldum 20:00 - 20:30
Leiðsögn │ Árbæjarsafn

#borginokkar