Vinnustofa í blöðrudýragerð: Grafarvogur

Gufunesvegur 1, 112 Reykjavík

Dagsetningar
Hlaðan gufunesbæ
10, ágúst 2021
Opið frá: 18.00 - 19.00

Vefsíða https://www.bladrarinn.is/vinnustofa.html
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Við förum yfir hverning á að gera þrjú blöðrudýr á skemmtilegan og einfaldan hátt og endum á blöðruhattabrjálæði þar sem þau gera eins rosalega hatta og þau geta eða láta ímyndunaraflið ráða hvað þau gera á meðan þau fá hjálp frá reyndum blöðrulistamönnum.
Hvert barn má taka blöðrurnar heim með sér sem endast í daga eða jafnvel vikur.

Hentar vel fyrir 7-12 ára, yngri þurfa yfirleitt hjálp frá foreldrum.

Vinnustofan er styrkt af hverfisstyrk Grafarvogs.

ATH: Vinnustofan er við Hlöðuna hjá Gufunesbæ, staðsetningin sem stendur hér fyrir neðan er röng.

Svipaðir viðburðir

Sýningaropnun: Hugsandi haugur
Reykjavík Cocktail Weekend
Hádegistónleikar í Hafnarborg – Áslákur Ingvarsson
Leslyndi með Fríðu Ísberg
Naglinn | Grein
Leiðsögn sýningarstjóra: D-vítamín
Hannyrða- og bókahittingur
Flæðarmál
Lesfriður | Þú og bókin
Stuart Rich­ardson │Undir­alda
Hugrækt í hádeginu í Ásmundarsafni
Reykjavík ... sagan heldur áfram
Reykjavík ... the story continues│ Aðalstræti 10
uppreisn

#borginokkar