Vinnustofa í blöðrudýragerð: Árbær

Rafstöðvarvegur 7, 110 Reykjavík

Dagsetningar
Skíðabrekku Ártúnsbrekku
17, júlí 2021 - 11, ágúst 2021 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 14.00 - 14.30

Vefsíða https://www.bladrarinn.is/vinnustofa.html
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Við förum yfir hverning á að gera þrjú blöðrudýr á skemmtilegan og einfaldan hátt og endum á blöðruhattabrjálæði þar sem þau gera eins rosalega hatta og þau geta eða láta ímyndunaraflið ráða hvað þau gera á meðan þau fá hjálp frá reyndum blöðrulistamönnum.
Hvert barn má taka blöðrurnar heim með sér sem endast í daga eða jafnvel vikur.

Hentar vel fyrir 7-12 ára, yngri þurfa yfirleitt hjálp frá foreldrum.

Vinnustofan er styrkt af hverfisstyrk Árbæ.

Svipaðir viðburðir

Danssýning og danspartý - Ævintýrahöllin
Sögustund á pólsku - Ævintýrahöllin
Krakkakarókí- Ævintýrahöllin
Tröllið Tufti - Ævintýrahöllin
Fjölskyldujóga
Sögustund - Ævintýrahöllin
Mótmælaskiltasmiðja - Ævintýrahöllin
Krílastund með Báru og Valla- Ævintýrahöllin
Steinamálun | Skilaboð á stein - Ævintýrahöllin
Fánasmiðja - Ævintýrahöllin
Sirkussýning | Hringleikur - Ævintýrahöllin
BMX Bros - Ævintýrahöllin
Fjölskyldujóga - Ævintýrahöllin
Sögustund á spænsku með Sigrúnu Antons- Ævintýrahöllin
Listasmiðja - Ævintýrahöllin
Semjum lagatexta - Ævintýrahöllin
Vinabandagerð | Viltu vera vinur minn? - Ævintýrahölin
Krílastund - Ævintýrahöllin
Sögustund Ég þori! Ég get! Ég vil! - Ævintýrahöllin
Blöðruheimur Blaðrarans - Ævintýrahöllin

#borginokkar