Vinnustofa í blöðrudýragerð: Hljómskálagarður.

Hljómskálagarður

Dagsetningar
Hljómskálagarði
17, júlí 2021 - 29, ágúst 2022 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 12.00 - 13.00

Vefsíða https://www.bladrarinn.is/vinnustofa.html
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Við förum yfir hverning á að gera þrjú blöðrudýr á skemmtilegan og einfaldan hátt og endum á blöðruhattabrjálæði þar sem þau gera eins rosalega hatta og þau geta eða láta ímyndunaraflið ráða hvað þau gera á meðan þau fá hjálp frá reyndum blöðrulistamönnum.
Hvert barn má taka blöðrurnar heim með sér sem endast í daga eða jafnvel vikur.

Hentar vel fyrir 7-12 ára, yngri þurfa yfirleitt hjálp frá foreldrum.

Vinnustofan er styrkt af sumarborginni.

Svipaðir viðburðir

Krakkar kenna krökkum - Leiklistarsmiðja
Hljóðön – „Ég trúi á betri heim“
Sumardagurinn fyrsti á Árbæjarsafni
Undrabörn - hæfileikjakeppni Undralands
skart:gripur – hádegisleiðsögn á HönnunarMars
Draumaskólinn minn - ókeypis smiðja f. 1.-7. bekk
Hvíldartónleikar með Sigga&Ingibjörgu
Lýðræði dýranna? Ókeypis fjölskyldusmiðja.
Krakkar sýna leikrit
Hljómferðalag með Dj. Flugvél og geimskip
Uppáhalds dýrin okkar
Börnin endurskapa þjóðminjar
Stemmari
Nýjustu töfrar og vísindi
Prakkarasmiðjan
Reflar og skildir
Fellakrakkar
Kóngaklæði, kanína og Hvalsá
Celebs
Litli Punktur og stóri Punktur

#borginokkar