do it (heima)

Tryggvagata 17, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Listasafn Reykjavíkur
01, janúar 2021 - 31, desember 2021 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 00.00 - 23.59

Vefsíða https://listasafnreykjavikur.is/syningar/do-it-heima-annar-hluti
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Árið 1993 skipulagði Hans Ulrich Obrist ásamt listamönnunum Christian Boltanski og Bertrand Lavier sýningu sem var að öllu leyti byggð á fyrirmælum listamanna, sem hægt væri að fylgja eftir til að búa til tímabundin listaverk á meðan sýningin stendur yfir. do it hefur ögrað hinu hefðbundna sýningarformi, dregið í efa höfundarétt og varpað ljósi á getu listarinnar til að vera til fyrir utan sýningarrýmið. Síðan do it byrjaði hafa orðið til margar nýjar útgáfur, þar á meðal do it (safn), do it (sjónvarp) og do it (í skólanum). Með tímanum hefur leiðbeiningum listamanna fjölgað úr 12 í 400 og hafa verkin verið framkvæmd í yfir 150 listarýmum í fleiri en 15 löndum.

Þar sem fólk um allan heim er að upplifa fjölda- og fjarlægðartakmarkanir og þarf jafnvel að halda sig heima, hefur Listasafn Reykjavíkur gengið til liðs við Independent Curators International (ICI) ásamt um 50 listarýmum um allan heim, til að deila do it (heima). Útgáfa af do it eins og Obrist sá fyrir sér árið 1995, inniheldur do it (heima) leiðbeiningar listamanna sem er auðvelt að koma í framkvæmd heima fyrir.

1. hluti
Smelltu hér til að skoða og hlaða niður do it (heima) fyrsti hluti: https://bit.ly/3wBqwTC

2. hluti
Smelltu hér til að skoða og hlaða niður do it (heima) fyrsti hluti: https://bit.ly/3wBzv7o

Svipaðir atburðir

Eilíf endurkoma
Sirra Sigrún Sigurðardóttir og Ásmundur Sveinsson: Ef lýsa ætti myrkva
Hönnun í anda Ásmundar
Iðavöllur: Íslensk myndlist á 21. öld
Weekly guided tours in English at noon
Reykjavík barnanna
Opnun: Hilmir snýr heim |Sigurður Unnar Birgisson
Korriró og Dillidó / Ásgrímur Jónsson
Samfélag skynjandi vera
Halló, geimur
OF THE NORTH
Sumarnótt / Ragnar Kjartansson
Fiskur & fólk | Sjóminjasafnið
Artótek | Naglinn: Dans á rósum
Kabarett í Kjallaranum
Lífið á landnámsöld
Melckmeyt 1659 | Sjóminjasafnið
Sjón er sögu ríkari
Leiðsögn │ Árbæjarsafn
FULLBÓKAÐ! - Rit- og teiknismiðja | 9-12 ára

#borginokkar