Hrynjandi

Strandgata 34, 220 Hafnarfjörður

Dagsetningar
Hafnarborg – menningar- og listamiðstöð Hafnarfjarðar
12, júní 2021 - 22, ágúst 2021 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 12.00 - 17.00

Vefsíða https://hafnarborg.is/exhibition/hrynjandi/
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Á sýningunni Hrynjandi getur að líta verk eftir listakonuna Guðmundu Andrésdóttur (1922-2002) en um er að ræða fyrstu sérsýninguna á verkum hennar í Hafnarborg. Guðmunda var ein þeirra listamanna sem unnu í anda geómetrískrar abstraksjónar á Íslandi en hún sýndi til að mynda með Septem-hópnum 1952 og aftur á árunum 1974-88. Þá var Guðmunda eina konan sem sýndi með hópnum en á þessum tíma, á árunum eftir stríð, litu myndlistarmenn, konur og karlar, sérstaklega til óhlutbundins myndmáls í leit sinni að alþjóðlegu tungumáli sem tjá mætti hreinan sannleika, sameiginlegan öllum mönnum, óháð uppruna og aðstæðum, líkt og nótur tónlistarinnar. Sýningarstjórar eru Unnur Mjöll S. Leifsdóttir og Hólmar Hólm.

Svipaðir atburðir

Samfélag skynjandi vera
Opnun: Hilmir snýr heim |Sigurður Unnar Birgisson
do it (heima)
Reykjavík barnanna
Sjón er sögu ríkari
Artótek | Naglinn: Dans á rósum
Halló, geimur
OF THE NORTH
Kabarett í Kjallaranum
Sumarnótt / Ragnar Kjartansson
Eilíf endurkoma
Sirra Sigrún Sigurðardóttir og Ásmundur Sveinsson: Ef lýsa ætti myrkva
Hönnun í anda Ásmundar
Korriró og Dillidó / Ásgrímur Jónsson
Iðavöllur: Íslensk myndlist á 21. öld
Weekly guided tours in English at noon
Fiskur & fólk | Sjóminjasafnið
Melckmeyt 1659 | Sjóminjasafnið
Endurfundur │Anna Elín Svavarsdóttir
Sögusafnið

#borginokkar