Qigong og Tai chi á Klambratúni

Flókagata 24, 105 Reykjavík

Dagsetningar
Klambratún
22, júní 2021 - 19, ágúst 2021 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 11.00 - 11.45

Vefsíða https://2heimar.is/
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Líkt og undanfarin sumur bjóða Tveir heimar, Aflinn og Reykjavíkurborg upp á Qigong kennslu í Qigonglundinum á Klambratúni við Kjarvalsstaði.

Kennslan fer fram á þriðjudögum og fimmtudögum og hefst þriðjudaginn 22. júní kl. 11. Tímarnir hefjast alltaf klukkan 11 og standa í ca. 45 mínútur.

Tímarnir eru úti og því er mikilvægt að klæða sig eftir veðri. Litríkar regnkápur eru falleg sjón á Klambratúni og léttir sumarvettlingar skila alltaf sínu.

Það eru ALLIR VELKOMNIR og án endurgjalds. Ef þið hins vegar viljið og getið lagt okkur lið þá verður baukur á staðnum fyrir frjáls framlög.

SJÁUMST Á KLAMBRATÚNI Í SUMAR!

Svipaðir atburðir

do it (heima)
Reykjavík barnanna
Halló, geimur
OF THE NORTH
Sumarnótt / Ragnar Kjartansson
Kabarett í Kjallaranum
Korriró og Dillidó / Ásgrímur Jónsson
Opnun: Hilmir snýr heim |Sigurður Unnar Birgisson
Fiskur & fólk | Sjóminjasafnið
Samfélag skynjandi vera
Artótek | Naglinn: Dans á rósum
Eilíf endurkoma
Sirra Sigrún Sigurðardóttir og Ásmundur Sveinsson: Ef lýsa ætti myrkva
Hönnun í anda Ásmundar
Iðavöllur: Íslensk myndlist á 21. öld
Weekly guided tours in English at noon
Melckmeyt 1659 | Sjóminjasafnið
Leiðsögn │ Árbæjarsafn
Hið þögla en göfuga mál | Sigurhans Vignir
Rit- og teiknismiðja | 9-12 ára

#borginokkar