Ókeypis ritsmiðjur fyrir börn í Fjölskyldumiðstöðinni Gerðubergi

Gerðuberg 3, 111 Reykjavík

Dagsetningar
Fjölskyldumiðstöð í Gerðubergi
25, júní 2021 - 09, ágúst 2021 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 10.00 - 15.00

Vefsíða https://www.facebook.com/fjolskyldumidstodgerduberg/
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Fjölskyldumiðstöðin í Gerðubergi býður upp á vikulangar ritsmiðjur fyrir 7- 13 ára börn í sumar, í samstarfi við Rithöfundaskólann í Gerðubergi og með stuðningi Miðstöðvar íslenskra bókmennta.
Á ritsmiðjunum munu þátttakendur fá handleiðslu í sköpun, njóta útiveru og læra að segja sögur með ljósmyndum. Í lok námskeiðanna munu svo allir hafa klárað sína eigin smásögu.
Námskeiðin eru frá kl. 10:00-15:00 og eru eftirtaldar dagsetningar í boði:
21.-25. júní
28. júní - 2. júlí
5.-9. júlí
3.-6. ágúst (ath. 4 dagar)
9.-13. ágúst
Námskeiðin eru þátttakendum að kostnaðarlausu, en pláss er takmarkað svo skráning er nauðsynleg.
Frekari upplýsingar og skráning fer fram hjá leiðbeinanda námskeiðanna, Markúsi Má Efraím, í tölvupósti markusmefraim@gmail.com eða síma 692-6532

Svipaðir atburðir

Steinskröltarar
Lífveruleit í Laugardalnum í sumar
Halló, geimur
Komdu að leika! | Árbæjarsafn
Glappakast við Selásskóla
OF THE NORTH
Glappakast í Grundargerðisgarði
Treasures od the nature part. 2
Korriró og Dillidó / Ásgrímur Jónsson
Orgelsumar í Hallgrímskirkju
Fiskur & fólk | Sjóminjasafnið
Leir og tie dye smiðja
Leiðsögn │ Árbæjarsafn
Pop-up grænmetis markaður Austurlands Food Coop
Sumarnótt / Ragnar Kjartansson
Qigong og Tai chi á Klambratúni
do it (heima)
Bókabíllinn Höfðingi á Hinsegin dögum
Skapandi skrif á ensku
Lífið á landnámsöld

#borginokkar