ALL AROUND - Objective í Ásmundarsal

Freyjugata 41, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Ásmundarsalur
17, júní 2021 - 11, júlí 2021 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 12.00 - 17.00

Vefsíða https://www.asmundarsalur.is/new-page-4
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Þverfaglega hönnunarteymið Objective samanstendur af Jónu Berglindi Stefánsdóttur textílhönnuði og Helgu Láru Halldórsdóttur fatahönnuði. Þær hafa starfað saman frá árinu 2018 eftir að hafa báðar lokið meistaranámi í textíl og fatahönnun við The Swedish School of Textiles.

Objective rannsakar mörk skúlptúrsins og leitast við að setja hann í nýtt samhengi með notkun líkamans sem efnivið. Leikur, húmor og líkamleiki eru lykilhugtök í aðferðafræði Objective og eru auðsjáanleg í gegnum allt hönnunarferlið ásamt niðurstöðu. Þessi hugtök skila sér ósjálfrátt í sýningarform teymisins, en oft er þörf á að virkja verkið með aðkomu líkamans á einhvern hátt og þar með fullgera verkið.

Svipaðir atburðir

OF THE NORTH
Sumarnótt / Ragnar Kjartansson
Sirra Sigrún Sigurðardóttir og Ásmundur Sveinsson: Ef lýsa ætti myrkva
Hönnun í anda Ásmundar
Korriró og Dillidó / Ásgrímur Jónsson
do it (heima)
Í síkvikri mótun: Vitund og náttúra
Steinskröltarar
Halló, geimur
Artótek | Naglinn: "Frelsi" Sund
Eilíf endurkoma
Sýning |Handanheima
Qigong og Tai chi á Klambratúni
Fiskur & fólk | Sjóminjasafnið
Árbæjarlónið sem var | Sýning Reynis Vilhjálmssonar
Weekly guided tours in English at noon
Vikulegar hádegisleiðsagnir
Iðavöllur: Íslensk myndlist á 21. öld
Komdu að leika! | Árbæjarsafn
Diskótek

#borginokkar