Bókakaffi | Ástríða fyrir bókum

Gerðuberg 3, 111 Reykjavík

Dagsetningar
Menningarhús Gerðubergi
27, október 2021
Opið frá: 20.00 - 21.30

Vefsíða https://borgarbokasafn.is/vidburdir/bokmenntir/bokakaffi-astrida-fyrir-bokum
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Hvaða bækur eru ómetanlegar og hvaða bækur má grisja? Hvers vegna er svona erfitt að henda bókum?

Á bókakaffinu setjast rithöfundarnir Ragnar Helgi Ólafsson og Arndís Þórarinsdóttir niður og ræða tilurð bóka sinna (Bókasafn föður míns og Bál tímans), rannsóknarferlið og eigin ástríðu fyrir bókum. Hvenær er komið nóg? Hvenær er komið of mikið? Bókabúðir, bókasöfn, bækur af internetinu. Ljóð um bækur, lestrarupplifunin. Kiljur og innbundnar bækur, upprunalega útgáfan eða endurprentun. Og gjörðin að brenna bækur sem seljast ekki á útgáfudegi...

Svipaðir viðburðir

J.S. Bach á þriðjudagskvöldum 20:00 - 20:30
Reykjavík ... the story continues│ Aðalstræti 10
uppreisn

#borginokkar