Pop-up grænmetis markaður Austurlands Food Coop

Laugavegur 27, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Laugavegur
19, júní 2021 - 31, júlí 2021 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 12.00 - 15.00

Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Verslaðu úrval af bragðgóðum ávöxtum og grænmeti í hjarta Reykjavíkur. Austurlands Food Coop verður með pop-up grænmetismarkað fyrir framan Vínstúkuna á laugardögum í sumar. Komdu við og skoðaðu glæsilegt úrval okkar af (lífrænum) ávöxtum og grænmeti. Og meðan þú ert þarna, af hverju ekki að taka smá pásu frá annasömum laugardegi með yndislegu vínglasi á Vínstúkunni :)

Svipaðir atburðir

After Brunch
Leiðsögn │ Árbæjarsafn
Halló, geimur
Komdu að leika! | Árbæjarsafn
OF THE NORTH
Sumarnótt / Ragnar Kjartansson
Qigong og Tai chi á Klambratúni
do it (heima)
Fiskur & fólk | Sjóminjasafnið
Korriró og Dillidó / Ásgrímur Jónsson
Orgelsumar í Hallgrímskirkju
Treasures od the nature part. 2
Steinskröltarar
DragStund Starínu | Lestur er bestur!
Sögusafnið
Iðavöllur: Íslensk myndlist á 21. öld
Skapandi skrif á ensku
Á mörkum sviðsmynda og náttúru│Peter Stridsberg
Hannes Guðrúnarson stjórnar samsöng
Leir og tie dye smiðja

#borginokkar