Sumarsmiðjur 13-16 ára | Manga teiknismiðja

Gerðuberg , 111 Reykjavík

Dagsetningar
Borgarbókasafnið Gerðuberg
28, júní 2021 - 02, júlí 2021 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 10.00 - 12.00

Vefsíða https://borgarbokasafn.is/vidburdir/born/sumarsmidjur-13-16-ara-manga-teiknismidja
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Hvar: OKIÐ, efri hæð Gerðubergs
Hve margir: 10
Hvenær: 28. júní - 2. júlí frá kl 10-12
Smiðja hentar 13-16 ára
Smiðjan er ókeypis en skráning er nauðsynleg þar sem plássin eru takmörkuð.
OPNAÐ VERÐUR FYRIR SKRÁNINGU 3. MAÍ

Manga námskeið fyrir eldri!

Í samstarfi við Íslenska Myndasögusamfélagið bjóðum við uppá námskeið þar sem kennt verður allt um að búa til sína eigin manga sögu. Hér gefst tækifæri til að kafa dýpra ofan í áhugamálið, æfa sig í manga-teikningu, sagnagerð og persónusköpun.

Borgarbókasafnið býður upp á fjölbreyttar sumarsmiðjur fyrir börn og ungmenni í sumar.

Þessi smiðja fer fram í Okinu í Gerðubergi þar sem lögð er áhersla á að skapa vettvang fyrir ungmenni til sköpunar, fræðslu, sjálfstæðis og skemmtunar.

Svipaðir viðburðir

J.S. Bach á þriðjudagskvöldum 20:00 - 20:30
Reykjavík ... the story continues│ Aðalstræti 10

#borginokkar