Korriró og Dillidó / Ásgrímur Jónsson

Bergstaðastræti 74, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Listasafn Íslands
05, maí 2021 - 30, janúar 2022 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 10.00 - 17.00

Vefsíða //www.listasafn.is
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Ævintýrin gerast enn! Myndheimur íslenskra þjóðsagna og ævintýra sem Ásgrímur Jónsson skapaði með verkum sínum er sannkallaður töfraheimur. Álfar, tröll og draugar, sem lifað höfðu í hugskoti þjóðarinnar í rökkri baðstofunnar, tóku á sig skýra mynd í verkum Ásgríms, en hann sýndi slík verk í fyrsta sinn á Íslandi árið 1905. Þjóðsagnamyndir Ásgríms fengu góðan hljómgrunn og í blaðaskrifum um sýninguna er því fagnað að í fyrsta sinn hafi íslenskur listmálari tekist á við að túlka þjóðsögurnar. Mikil sátt virðist hafa ríkt um útlit álfa og trölla í meðförum Ásgríms, svo ætla má að listamanninum hafi tekist að fanga þá mynd sem landsmenn höfðu skapað í huga sér af þessum fyrirbærum. Þjóðsagnamyndirnar eru í dag hluti af einstökum menningararfi sem Listasafn Íslands varðveitir.

Svipaðir atburðir

OF THE NORTH
Sumarnótt / Ragnar Kjartansson
Halló, geimur
Artótek | Naglinn: "Frelsi" Sund
Eilíf endurkoma
Sirra Sigrún Sigurðardóttir og Ásmundur Sveinsson: Ef lýsa ætti myrkva
Fiskur & fólk | Sjóminjasafnið
Hönnun í anda Ásmundar
do it (heima)
Steinskröltarar
Sýning |Handanheima
Qigong og Tai chi á Klambratúni
Glappakast við Selásskóla
Glappakast í Grundargerðisgarði
Árbæjarlónið sem var | Sýning Reynis Vilhjálmssonar
Weekly guided tours in English at noon
Melckmeyt 1659 | Sjóminjasafnið
Í síkvikri mótun: Vitund og náttúra
Vikulegar hádegisleiðsagnir
Orgelsumar í Hallgrímskirkju

#borginokkar