Tónlist á Lækjartorgi

Lækjartorg , 101 Reykjavík

Fyrir framan gróðurhúsið á Lækjartorgi
15, maí 2021
Opið frá: 13.30 - 15.00

Vefsíða: https://borgarbokasafn.is/vidburdir/born/kako-lingua-tonlist
Aðgangseyrir: Sjá á opinberri vefsíðu

Komdu á fjöltyngda tónleika á Lækjartorgi með Teiti Magnússyni og Ingibjörgu Elsu Turchi! Hittumst fyrir framan gróðurhúsið og njótum stundarinnar saman.

Teit Magnússon þarf vart að kynna fyrir íslenskri alþýðu. Eftir að hafa gefið út reggí tónlist með Ojba Rasta vakti Teitur athygli undir eigin nafni árið 2014 með sólóplötu sinni 27. Platan innihélt skynvillu-skotið dægurlagapopp og var fylgt eftir með plötunni Orna árið 2018 við góðan orðstír.

Bassaleikarinn og tónskáldið Ingibjörg Elsa Turchi hefur leikið með mörgum af ástsælustu listamönnum þjóðarinnar, svo sem Bubba Morthens, Stuðmönnum, Teiti Magnússyni, Emilíönu Torrini og svo mætti áfram telja, bæði á tónleikum og á hljómplötum og einnig starfað í hljómsveit í Þjóðleikhúsinu.

Svipaðir atburðir

Barnamenningarhátíð | Hvar er húfan mín? - Sýning
Steinskröltarar
Halló, geimur
OF THE NORTH
Fiskur & fólk | Sjóminjasafnið
Föstudagsfiðrildi Listhópa & Götuleikhús Hins Hússins
Korriró og Dillidó / Ásgrímur Jónsson
Komdu að leika! | Árbæjarsafn
Fjölskyldustund með Memmm í Dal fjölskyldukaffihúsi
Sumarnótt / Ragnar Kjartansson
Lífið á landnámsöld
Pop-up grænmetis markaður Austurlands Food Coop
Melckmeyt 1659 | Sjóminjasafnið
ALL AROUND - Objective í Ásmundarsal
Ókeypis ritsmiðjur fyrir börn í Fjölskyldumiðstöðinni Gerðubergi
Dagný Guðmundsdóttir: Eitthvað að bíta í
do it (heima) annar hluti
Jónsmessunæturganga
Leiðsögn │ Árbæjarsafn
Gönguferð með leiðsögn um Tjörnina / Sumarborgin

#borginokkar