Fuglaskoðun með líffræðingi

Skarfagarðar 3, 104 Reykjavík

Viðey
08, júní 2021
Opið frá: 19.30 - 21.00

Vefsíða: https://borgarsogusafn.is/videy
Aðgangseyrir: Sjá á opinberri vefsíðu

Snorri Sigurðsson líffræðingur mun leiða fuglaskoðun um vesturhluta Viðeyjar þriðjudaginn 8. júní kl. 19:30 og fræða göngugesti um fjölskrúðugt fuglalíf í eynni. Þátttakendur eru hvattir til að taka með sér kíki.
Í Viðey verpa um 30 tegundir fugla. Mest er um æðarfugl og grágæs og stundum má sjá sjaldgæfar tegundir eins og jaðröku eða óðinshana. Dálítið er af teistu og hrafninn gerir sér líka hreiður í eynni.
Siglt verður frá Skarfabakka kl. 19:15. Þau sem vilja fá sér að borða fyrir göngu eru hvött til að taka ferjuna kl. 18:15 og setjast inn í Viðeyjarstofu og gæða sér á mat og drykk í því sögufræga húsi. Þátttaka í göngunni er gestum að kostnaðarlausu en greiða þarf í ferjuna.

Svipaðir atburðir

Lækningajurtir í Viðey með Önnu Rósu grasalækni
Fiskur & fólk | Sjóminjasafnið
Jónsmessunæturganga
Á mörkum sviðsmynda og náttúru│Peter Stridsberg
Lífið á landnámsöld
Komdu að leika! | Árbæjarsafn
Leiðsögn │ Árbæjarsafn
Halló, geimur
OF THE NORTH
Sumarnótt / Ragnar Kjartansson
Pop-up grænmetis markaður Austurlands Food Coop
ALL AROUND - Objective í Ásmundarsal
Melckmeyt 1659 | Sjóminjasafnið
Upcycle Candle Workshop
Neyzlan – Reykjavík á 20. öld | Árbæjarsafn
Ókeypis ritsmiðjur fyrir börn í Fjölskyldumiðstöðinni Gerðubergi
Föstudagsfiðrildi Listhópa & Götuleikhús Hins Hússins
Dagný Guðmundsdóttir: Eitthvað að bíta í
do it (heima) annar hluti
Korriró og Dillidó / Ásgrímur Jónsson

#borginokkar