Baltnesk barnamenningarhátíð í Norræna húsinu: Drottning grassnáksins

Sæmundargata 11, 101 Reykjavík

Norræna húsið
29, maí 2021
Opið frá: 13.00 - 15.00

Vefsíða: https://nordichouse.is/vidburdur/baltnesk-barnamenningarhatid-drottning-grassnaksins-vinnustofa-byggd-a-lithaenskri-thjodsogu/
Aðgangseyrir: Sjá á opinberri vefsíðu

Baltnesk barnamenningarhátíð í Norræna húsinu: Drottning grassnáksins – Vinnustofa byggð á litháenskri þjóðsögu

Ein þekktasta litháenska þjóðsagan fjallar um grassnákinn sem er heimilisandi í lithánenskri þjóðtrú – heilagt dýr sem passar heimilið, og táknar frjósemi. Fólk geymdi grassnák á heimilinu í þeirri trú að hann færði þeim gæfu, góða uppskeru og auð. Kennarinn og fræðimaðurinn Audroné Gedziuté kynnir söguna “Eglė, drottning grassnákanna” á gagnvirkan hátt með aðstoð íslenskumælandi kennara. Þátttakendur kynnast í gegnum söguna kjarna í litháenskri menningu í gegnum sögu, leik og sköpun.

Vinsamlegast skráið ykkur með því að senda nafn, símanúmer og kennitölu á hrafnhildur@nordichouse.is

Ókeypis vinnustofa!

Svipaðir atburðir

Barnamenningarhátíð | Hvar er húfan mín? - Sýning
Steinskröltarar
Fjölskyldustund með Memmm í Dal fjölskyldukaffihúsi
Halló, geimur
OF THE NORTH
Fiskur & fólk | Sjóminjasafnið
Lífið á landnámsöld
Melckmeyt 1659 | Sjóminjasafnið
Ókeypis ritsmiðjur fyrir börn í Fjölskyldumiðstöðinni Gerðubergi
Komdu að leika! | Árbæjarsafn
Korriró og Dillidó / Ásgrímur Jónsson
Leiðsögn │ Árbæjarsafn
Gönguferð með leiðsögn um Tjörnina / Sumarborgin
Sumarsmiðjur 13 -16 ára | Umbreyttu flíkum með Ýrúrarí
Í síkvikri mótun: Vitund og náttúra
Sumarnótt / Ragnar Kjartansson
Pop-up grænmetis markaður Austurlands Food Coop
ALL AROUND - Objective í Ásmundarsal
Dagný Guðmundsdóttir: Eitthvað að bíta í
Föstudagsfiðrildi Listhópa & Götuleikhús Hins Hússins

#borginokkar