Fjölskyldustund með Memmm í Dal fjölskyldukaffihúsi

Sundlaugavegur 34, 105 Reykjavík

Dagsetningar
Dalur fjölskyldukaffihús
17, apríl 2021 - 03, júlí 2021 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 10.00 - 12.00

Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

M E M M M FJÖLSKYLDSTUND Í DAL FJÖLSKYLDUKAFFIHÚSI

Memmm býður upp á tækifæri fyrir foreldra að hittast, leika og njóta samveru með börnum sínum í notalegu umhverfi í Dal fjölskyldukaffihúsi.
Memmm býður upp á sérvalin leikföng og efnivið sem hafa örvandi og jákvæð áhrif á þroska barna.

Gætum að sóttvörnum!

Aðgangseyrir 1000 kr fyrir fullorðna og ókeypis fyrir börn.

Börn eru á ábyrgð foreldra.

Svipaðir atburðir

Steinskröltarar
Halló, geimur
OF THE NORTH
Komdu að leika! | Árbæjarsafn
Fiskur & fólk | Sjóminjasafnið
Korriró og Dillidó / Ásgrímur Jónsson
Orgelsumar í Hallgrímskirkju
Treasures od the nature part. 2
DragStund Starínu | Lestur er bestur!
Leiðsögn │ Árbæjarsafn
Pop-up grænmetis markaður Austurlands Food Coop
Leir og tie dye smiðja
Ókeypis ritsmiðjur fyrir börn í Fjölskyldumiðstöðinni Gerðubergi
Lífveruleit í Laugardalnum í sumar
Sumarnótt / Ragnar Kjartansson
Qigong og Tai chi á Klambratúni
Glappakast við Selásskóla
Glappakast í Grundargerðisgarði
do it (heima)
Lífið á landnámsöld

#borginokkar