Myrkir músíkdagar
  • Heim
  • Myrkir músíkdagar

Myrkir músíkdagar

24. - 29. janúar 2023

Myrkir músíkdagar hafa nú lýst upp svartasta skammdegið í Reykjavík í rúm 40 ár. Hátíðin veitir aðgang að tilraunastofum tónlistarinnar fyrir okkur sem viljum fá að upplifa það nýjasta í íslenskri og erlendri samtímatónlist. Viðburðir hátíðarinnar fara að þessu sinni fram í Hörpu, Hallgrímskirkju og Norræna húsinu og er margt spennandi á boðstólum. Sjáumst á myrkum og njótið vel!

Nánari upplýsingar á heimasíðu

 

 

#borginokkar