07_Skullcrusher-7989
  • Heim
  • Músíktilraunir

Músíktilraunir

25.-28. mars og 1. apríl 2023

Músíktilraunir er tónlistarhátíð sem stendur yfir í 5 daga á vorin. Hátíðin á sér 40 ára sögu en fyrstu tilraunirnar fóru fram árið 1982. Ungmenni á aldrinum 13-25 ára geta sótt um þátttöku með því að senda inn umsókn á heimasíðu tilraunanna.

Músíktilraunirnar veita frábært tækifæri til þess að fylgjast með grasrótinni í íslensku tónlistarlífi og hafa hljómsveitir á borð við Of Monsters and Men, Samaris, Vök, Mínus og Mammút borið sigur úr bítum.

Skráning fyrir þátttakendur verður frá 25. febrúar - 6. mars 2023

Nánari upplýsingar er að finna á:

www.musiktilraunir.is

www.facebook.com/musiktilraunir

Icelandair er aðalbakhjarl Músíktilrauna.

#borginokkar