Fireworks on Culture night
  • Heim
  • Menningarnótt

Menningarnótt

19. Ágúst 2023

Menningarnótt er afmælishátíð Reykjavíkurborgar og er markmiðið að hvetja borgarbúa til þátttöku með því að beina kastljósinu að því fjölbreytta og ríkulega framboði af viðburðum og kraftmikilli menningarstarfsemi sem borgin hefur upp á að bjóða. 

Menningarnótt var haldin í fyrsta sinn árið 1996 og hefur frá upphafi skipað mikilvægan sess í viðburðahaldi í borginni þar sem listafólk, íbúar, rekstraraðilar fá tækifæri til að bjóða til veislu í miðborginni. 

Við hlökkum til að gleðjast saman.

Nánari upplýsingar á heimasíðu

 

 

#borginokkar