Fireworks on Culture night
  • Heim
  • Menningarnótt

Menningarnótt

Ágúst 2022

Menningarnótt er afmælishátíð Reykjavíkurborgar og er markmiðið að hvetja borgarbúa til þátttöku með því að beina kastljósinu að því fjölbreytta og ríkulega framboði af viðburðum og kraftmikilli menningarstarfsemi sem borgin hefur upp á að bjóða.  

Lokað hefur verið fyrir umsóknir í Menningarnæturpottinn en þó er hægt er að skrá viðburð í dagskrá Menningarnætur hér.

Við hlökkum til að gleðjast saman.

Nánari upplýsingar á heimasíðu

 

 

#borginokkar