Kjarvalsstaðir
  • Heim
  • Listasöfn og gallerí

Listasöfn og gallerí

Reykjavík elskar list! Því er enginn skortur á listasöfnum og galleríum, stórum sem smáum í borginni. Söfn Reykjavíkurborgar standa fyrir öflugu starfi á ýmsum sviðum menningar og lista. Á listasöfnum borgarinnar er sköpunarkraftur innlendra og erlendra listamanna í hávegum hafður en einnig er öflugt starf innan smærri gallería þar sem listin fær alltaf að ráða ríkjum.

Listasafn Reykjavíkur - Kjarvalsstaðir

Kjarvalsstaðir voru teknir í notkun árið 1973 og er fyrsta byggingin hérlendis sem hönnuð er sérs

Listasafn Reykjavíkur - Hafnarhús

Í Hafnarhúsi er lögð áhersla á sýningar á framsækinni og tilraunakenndri list eftir viðurkennda i

Listasafn Íslands

Fjársjóður þjóðar

Listasafn Einars Jónssonar

Hinn 23. júní árið 1923 urðu tímamót í íslenskri myndlist.

Listasafn Sigurjóns Ólafssonar

Listasafn Sigurjóns Ólafssonar hýsir höggmyndir og teikningar eftir Sigurjón Ólafsson myndhöggvar

Höfuðstöðin

Höfuðstöðin er nýtt lista- og menningarhús staðsett í tveimur bröggum gömlu kartöflugeymslnanna í Ár

Nýlistasafnið

Nýlistasafnið er listamannarekið safn og sýningarrými með það það að markmiði að varðveita og sýn

i8 gallerí

i8 gallerí var stofnað 1995 og sýnir og selur samtímamyndlist.

Gallerí Fold

Gallerí Fold er leiðandi í sýningar- og uppboðshaldi á Íslandi.

Listamenn Gallerí

Listamenn Gallerí sýnir samtímalist íslenskra listamanna

Fyrirbæri | vinnustofur og gallerí

Fyrirbæri verður opnað fyrir almenningi á Menningarnótt með myndlistasýningu og uppákomum.

Kaolin Keramik Galleri

Við erum nokkrir frábærir keramikhönnuðir og leirlistamenn í félagi sem heitir Listamannafélagið Kao

Safn Ásgríms Jónssonar

Ásgrímur Jónsson (1876-1958) er einn brautryðjenda íslenskrar myndlistar og varð fyrstur íslenskr

Art Gallery 101

Art Gallery 101 er samvinnu gallerí 15 listamanna, sem skuldbinda sig til að styðja við sköpunarg

Kling og Bang

Kling & Bang gallerí var stofnað af tíu myndlistarmönnum í byrjun árs 2003.

ART Gallery 67

ART67 er litríkt listagallerí.

Listval

Listval var stofnað árið 2019 með það að markmiði að auðvelda fólki að fjárfesta í myndlist og ge

Gallery Grásteinn

Gallery Grásteinn var opnað af 10 manna hópi list-og handverksmanna gallerí að Skólavörðustíg 4.

OPEN sýningarrými

Laumulistasamsteypan er listamanna kollektív sem stendur fyrir árlegum sumarbúðum í Hrísey, Eyjaf

BERG Contemporary

Markmið okkar hjá BERG Contemporary er að reka fjölbreyttan vettvang fyrir myndlist með því að sýna

#borginokkar

#borginokkar