Skip to main content

Listahátíð í Reykjavík


Listahátíð í reykjavík heldur áfram inn í árið 2021 með flottum viðburðum í myndlist, hljóðlist og tónlist.

Hér eru þeir viðburðir sem eru nú með staðfestar dagsetningar:

Víkingur Heiðar er með tónleika í Hörpu dagana 5.-9 mars.

 

The Earth has Many Keys opnar í Nýlistarsafninu 13. mars

 

Makrokomsos verður í Listasafni Íslands 24. mars

 

Stuart Skelton og Le Grand Tango verður í Gamla Bíó 30. apríl

 

Hljóðmyndir verða í Laugarársbíó 19.-24. apríl

 

Nánari upplýsingar um Listahátíð í Reykjavík má finn hér á heimasíðu