Skip to main content

Kvöldgöngur safnanna 2020


Kvöldgöngur eru viðburðaröð sem BorgarbókasafnBorgarsögusafn Reykjavíkur og Listasafn Reykjavíkur standa fyrir. Göngurnar fara fram á fimmtudagskvöldum yfir sumarmánuðina.

Þátttaka er ókeypis og allir eru velkomnir. 

 

 

JÚNÍ

11. júní      Farsóttir í Reykjavík

Leiðsögumaður er Kristín Svava Tómasdóttur sagnfræðingur og skáld.
Sjá meira á Facebook
BORGARSÖGUSAFN

 

18. júní      Stríð og friður | 80 ár frá hernámi Breta á Íslandi

Leiðsögumaður er Guðbrandur Benediktsson safnstjóri Borgarsögusafns Reykjavíkur.
BORGARSÖGUSAFN

 

25. júní      Skólavörðuholt | Listir og listskreytingar

Leiðsögumaður er Pétur H. Ármannsson arkitekt og byggingalistfræðingur.
Sjá meira á vefsíðu
Sjá meira á Facebook
LISTASAFN REYKJAVÍKUR

 

JÚLÍ

2. júlí         Á  slóðum Ljónsins og Nornarinnar

Leiðsögumaður er Hildur Knútsdóttir rithöfundur.
Sjá meira á vefsíðu
Sjá meira á Facebook
BORGARBÓKASAFNIÐ

 

9. júlí        Hommarnir á höfninni | Hinsegin sögur frá hernámsárunum

Leiðsögumaður er Særún Lísa Birgisdóttir þjóðfræðingur.
BORGARSÖGUSAFN

 

16. júlí      Bertel Thorvaldsen 250 ára

Leiðsögumenn eru Sigurður Trausti Traustason og Aldís Snorradóttir frá Listasafni Reykjavíkur.
Sjá meira á vefsíðu
Sjá meira á Facebook
LISTASAFN REYKJAVÍKUR

 

23. júlí       Reykjavík Safarí | Leiðsagnir á 8 tungumálum
                  Leiðsögumenn eru: Jonathan Rempel (Enska), Ewa Marcinek  (pólska), Renata
                             Pratysyte (litháíska), Mohamaed Omran Kassoumeh (arabíska), Maria Sastre          
                             (spænska), Jiymarish Sales Albos (filippeyska), Claire Paugam (franska) og Ehsan
                             Isaksson (farsi).
                             Sjá meira á vefsíðu
                             BORGARBÓKASAFNIÐ / LISTASAFN REYKJAVÍKUR / BORGARSÖGUSAFN

 

30. júlí        Áfangar í Viðey

Leiðsögumaður er Markús Þór Andrésson frá Listasafni Reykjavíkur.

Ath. að siglt verður frá Skarfabakka kl 19:15. Leiðsögnin er ókeypis en greiða þarf í ferjuna. Best er að ganga frá því áður hér.
Sjá meira á vefsíðu
Sjá meira á Facebook
LISTASAFN REYKJAVÍKUR

 

ÁGÚST - Frestað vegna sóttvarnaraðgerða

6. ágúst     Hin hliðin á Reykjavík

Leiðsögumaður er Guðjón Ragnar Jónasson íslenskufræðingur.
Sjá meira á vefsíðu
Sjá meira á Facebook
BORGARBÓKASAFNIÐ

 

13. ágúst    Á slóðum Braga Ólafssonar | Taflmenn – sögumenn - misindismenn

Leiðsögumenn eru Kristín Svava Tómasdóttir sagnfræðingur og Guðrún Lára Pétursdóttir bókmenntafræðingur.
Sjá meira á vefsíðu
Sjá meira á Facebook
BORGARBÓKASAFNIÐ

 

20. ágúst   Hin kvika borg

Leiðsögumaður er Ásgrímur Sverrisson kvikmyndagerðarmaður.
BORGARBÓKASAFNIÐ / LISTASAFN REYKJAVÍKUR / BORGARSÖGUSAFN

 

Nánari upplýsingar veita kynningarstjórar safnanna:

Áslaug Guðrúnardóttir
aslaug.gudrunardottir@reykjavik.is

Birta Þrastardóttir
birta.thrastardottir@reykjavik.is

Guðrún Helga Stefánsdóttir
gudrun.helga.stefansdottir@reykjavik.is

Kvöldganga | Reykjavík Safari

Fimmtudagur 23. júlí 2020

Hvar eru listasöfnin, bókasöfnin, leikhúsin og skemmtilegu staðirnir í Reykjavík? Hvað er hægt að gera ókeypis? Hvað er í boði fyrir börn, fjölskyldur og fullorðna? Slástu í hópinn og lærðu allt um það Reykjavík hefur upp á að bjóða!