Kvöldganga | Reykjavík Safari

Fimmtudagur 23. júlí 2020

Langar þig í ókeypis menningargöngu á ensku, pólsku, spænsku, filippseysku, arabísku, farsi, frönsku eða litháísku.

Hvar eru listasöfnin, bókasöfnin, leikhúsin og skemmtilegu staðirnir í Reykjavík? Hvað er hægt að gera ókeypis? Hvað er í boði fyrir börn, fjölskyldur og fullorðna? Slástu í hópinn og lærðu allt um það Reykjavík hefur upp á að bjóða!

Í lok göngunnar hittast hóparnir í Borgarbókasafninu, Tryggvagötu 15, þar sem boðið verður upp á hressingu og lifandi tónlist með Jelena Ciric og Margréti Arnardóttur.

Með göngunum vekjum við athygli á þeim fjölbreyttu menningarviðburðum sem í boði eru hjá lista- og bókasöfnum Reykjavíkurborgar. Við vonumst til að heyra sem flest tungumál á þessum sívinsælu göngum sem haldnar hafa verið á hverju sumri í áraraðir.

Allir eru velkomnir og er þátttaka ókeypis!

Nánari upplýsingar veitir: 
Martyna Karolina Daniel
martyna.karolina.daniel@reykjavik.is

 

Culture Walk | Reykjavík Safari
Thursday July 23rd 2020

Would you like join a free culture walk in English, Polish, Spanish, Filipino, Arabic, Farsi, French or Lithuanian?

Where are all the best museums and libraries? What can you do for free? What's on during the weekends? What's available for kids, families and grown-ups? Join our culture walk and discover what Reykjavik has to offer!

After the walk, all groups are invited to Reykjavik City Library at Tryggvagata 15 for refreshments and live multilingual music with Jelena Ciric and Margrét Arnardóttir!

We want to showcase the wide range of cultural activities offered by Reykjavík’s libraries and museums, and to encourage Reykjavík residents to actively participate in our city’s rich cultural life. Reykjavik Safari has been a popular event every summer, and we hope to see many speakers of all the aforementioned languages at this exciting event!

Everybody is welcome, the walk is free of charge!

The evening walks are a collaboration between the Reykjavík City Library, the Reykjavík Art Museum and the Reykjavík City Museum. The walks are every Thursday evening at 20:00 during the summer months.

Further information:
Martyna Karolina Daniel
martyna.karolina.daniel@reykjavik.is

 

Find us on Facebook:

English Spanish Filipino Polish Farsi Arabic Lithuanian French 

#borginokkar