Skip to main content

Kolaportið


Það eru fáir staðir hér á landi sem fólk sækir meira en markaðstorg Kolaportsins. Fjölbreytnin gerir þetta skemmtilega umhverfi ólíkt öllum öðrum verslunarstöðum.

Önnur afþreying

Götulist í Reykjavík

In recent years, the streets of Downtown Reykjavík have filled up with ambitious murals of different styles and themes. Many have become well-known landmarks that both locals and visitors seek out.

Kringlan

Kringlan er stærsta verslunarmiðstöð Reykjavíkur og sú næst stærsta á Íslandi þar sem starfræktar eru yfir 170 verslanir auk veitingastaða, kvikmyndahús og bókasafns.

Tjörnin

Fá opin svæði í Reykjavík eiga sér fastari sess í hjörtum borgarbúa en Tjörnin og hennar nánasta umhverfi, Hljómskálagarðurinn og Vatnsmýrin þar sem náttúra og mannlíf mætast í miðri stórborg á einstakan máta.

Marshallhúsið

Í dag eru í Marshallhúsinu 3 menningarstofnanir: Nýlistasafnið, Gallerí Kling & Bang og Stúdíó Ólafur Elíasson. Á jarðhæð er að finna veitingahús sem leggur áherslu á sjávarrétti og bragðgóða drykki.