Hjólaleiðir á höfuðborgarsvæðinu

Hér eru þrjú hjólakort með hjólastígum og hugmyndum af hjólaleiðum og hjólaskemmtun í borginni!

Smelltu hér til að sjá gagnvirkt kort af hjólastígum í fullri stærð

Hjólaleiðir- hugmyndir

Smelltu hér til að sjá gagnvirkt kort í fullri stærð af hugmyndum af hjólaleiðum 

Hjólaleiðir- tveir skemmtilegir hringir

Smelltu hér til að sjá gagnvirkt kort af Borgarhring og Frístundahring

#borginokkar