Skip to main content

Grasagarðurinn


Grasagarður Reykjavíkur er lifandi safn undir berum himni. Hlutverk Grasagarðsins er að varðveita og skrá plöntur til fræðslu, rannsókna og yndisauka.

Í garðinum eru varðveittir um 5000 safngripir af um 3000 tegundum. Plöntunum er komið fyrir í 8 safndeildum og gefa hugmynd um fjölbreytni gróðurs í tempraða beltinu nyrðra.

Önnur afþreying

Heiðmörk

Heiðmörk er stærsta útivistarsvæðið á höfuðborgarsvæðinu og eitt það vinsælasta. Á hverju ári sækir yfir hálf milljón gesta Heiðmörk heim og nýtur þar fjölbreyttrar útivistar og náttúru.

Götulist í Reykjavík

In recent years, the streets of Downtown Reykjavík have filled up with ambitious murals of different styles and themes. Many have become well-known landmarks that both locals and visitors seek out.
Perlan Museum

Perlan

Perlan samanstendur af gríðarstóru glerhvolfi sem hvílir ofan á sex hitaveitugeymum. Í Perlunni er hægt að heimsækja jökla, stjörnur og íshella. 

Kolaportið

Það eru fáir staðir hér á landi sem fólk sækir meira en markaðstorg Kolaportsins. Fjölbreytnin gerir þetta skemmtilega umhverfi ólíkt öllum öðrum verslunarstöðum.