A bridge in the botanical garden
  • Heim
  • Grasagarðurinn

Grasagarðurinn

Grasagarður Reykjavíkur er lifandi safn undir berum himni. Hlutverk Grasagarðsins er að varðveita og skrá plöntur til fræðslu, rannsókna og yndisauka.

Í garðinum eru varðveittir um 5000 safngripir af um 3000 tegundum. Plöntunum er komið fyrir í 8 safndeildum og gefa hugmynd um fjölbreytni gróðurs í tempraða beltinu nyrðra.

Sjá meira

#borginokkar