Skip to main content

Golf Iceland


Golf Iceland er ferðamálaskrifstofa fyrir golfferðir á Íslandi. Á vefsíðunni þeirra er að finna upplýsingar um golf-námskeið og fleira.

Önnur afþreying

.

Esja

Esja er eitt af einkennum höfuðborgarsvæðisins en hæsti tindur Esjunnar er 914 metrar. Nokkrar gönguleiðir eru upp á fjallið og þar eru vinsæl útivistarsvæði, til að mynda við skógræktina við Mógilsá
.

Skautahöllin

Almenningur hefur greiðan aðgang að höllinni en jafnframt hefur Skautafélag Reykjavíkur sína æfingu og keppnisaðstöðu í húsinu.

Fjölskyldu- og Húsdýragarðurinn

Í garðinum eru fleiri dýr en margan grunar. Íslensk húsdýr, villt íslensk spendýr, fuglar og framandi dýr frá ýmsum heimshornum.

Öskjuhlíð

Öskjuhlíðin er einstök og sennilega það opna svæði í Reykjavík sem er mest áberandi og flestir þekkja. Hún er 61 metra há, stórgrýtt hæð sem skagar yfir sitt nánasta umhverfi þ.m.t. miðbæ Reykjavíkur.