Listahátíð í Reykjavík byrjar í dag og stendur til 19. júní. Margt er um að vera hvort sem það er tónlist, myndlist eða dans og því eitthvað fyrir alla að sjá!
Sex borgarhátíðir hljóta styrk
Menningar-, íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur hefur samþykkt tillögu sérstaks faghóps um að sex hátíðir verði borgarhátíðir Reykjavíkur á árunum 2023-2025.
Ný sýning og götuhátíð í Aðalstræti
Borgarsögusafn býður borgarbúum til götuhátíðar í Aðalstræti laugardaginn 7. maí frá kl. 13-16. Tilefnið er opnun nýrrar sýningar í Aðalstræti 10.
Landslagsljósmyndir sem færa okkur fegurð og þekkingu
Landslagsljósmyndir sem fær okkur fegurð og þekkingu er yfirskrift hádegiserindis sem Gunnar Hersveinn heimspekingur heldur í Ljósmyndasafni Reykjavíkur fimmtudaginn 28. apríl kl. 12:10.
Vatnslitasmiðja: Ljósbrot í hafinu
Ljósbrot í hafinu er yfirskrift vatnslitasmiðju sem fram fer í Sjóminjasafninu í Reykjavík 3. apríl n.k. kl. 14-15. Smiðjan er ætluð börnum og fjölskyldum þeirra.
Plöntuleikhús fyrir krakka í Sjóminjasafninu í Reykjavík
Sunnudaginn 20.febrúar kl. 13-15.
Hvað er plöntuleikhús? Er hægt að búa til leikhús þar sem plöntur eru einu listamennirnir?
Dagskrá Listasafns Reykjavíkur í vetrarfríi 17-20. febrúar
Örnámskeið, galdraleiðsögn og vísindasmiðja Fimmtudag til sunnudags, 17-20. febrúar á Kjarvalsstöðum og í Hafnarhúsi
Vetrarhátíð hefst á fimmtudaginn
Hátíðin verður sett með vörpun verksins Ofbirta eftir Mörtu Róbertsdóttur á Hallgrímskirkju og Ljósaslóðin verður á sínum stað með nýjum, mögnuðum verkum í samstarfi við List í ljósi.
Árstíðir birkisins í Ljósmyndasafni Reykjavíkur
Sýning ljósmyndarans Elíasar Arnars „Árstíðir birkisins“ opnar í Skotinu í Ljósmyndasafni Íslands 3. febrúar næstkomandi, kl 16. Sýninging samanstendur af tólf innrömmuðum ljósmyndum af íslenska birkinu í öllum árstíðum.
Ný sýning – Birgir Andrésson: Eins langt og augað eygir
Listasafn Reykjavíkur kynnir með stolti viðamikla yfirlitssýningu á verkum Birgis Andréssonar, Eins langt og augað eygir. Sýningin verður opin gestum á Kjarvalsstöðum, frá og með laugardeginum 29. janúar
„Augnablik af handahófi“ í Ljósmyndasafni Reykjavíkur
Sýningin „Augnablik af handahófi“ er byggð upp á sjónrænum þáttum sem safnað er saman úr safneign Ljósmyndasafns Reykjavíkur og textum sem fengnir eru úr prentuðum ritum.
Engar brennur í ár á höfuðborgarsvæðinu
Engar brennur verða haldnar á höfuðborgarsvæðinu annað árið í röð sökum covid.