• Heim
  • Fréttir úr borginni

Fréttir úr borginni

Sex borgarhátíðir hljóta styrk
Óperudagar - Reykjavik Opera Days
Menningar-, íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur hefur samþykkt tillögu sérstaks faghóps um að sex hátíðir verði borgarhátíðir Reykjavíkur á árunum 2023-2025.

Ný sýning og götuhátíð í Aðalstræti
Aðalstræti 10 Reykjavík
Borgarsögusafn býður borgarbúum til götuhátíðar í Aðalstræti laugardaginn 7. maí frá kl. 13-16. Tilefnið er opnun nýrrar sýningar í Aðalstræti 10.

Landslagsljósmyndir sem færa okkur fegurð og þekkingu
Lava running
Landslagsljósmyndir sem fær okkur fegurð og þekkingu er yfirskrift hádegiserindis sem Gunnar Hersveinn heimspekingur heldur í Ljósmyndasafni Reykjavíkur fimmtudaginn 28. apríl kl. 12:10.

Vatnslitasmiðja: Ljósbrot í hafinu
Feather painting
Ljósbrot í hafinu er yfirskrift vatnslitasmiðju sem fram fer í Sjóminjasafninu í Reykjavík 3. apríl n.k. kl. 14-15. Smiðjan er ætluð börnum og fjölskyldum þeirra.

Plöntuleikhús fyrir krakka í Sjóminjasafninu í Reykjavík
Sunnudaginn 20.febrúar kl. 13-15. Hvað er plöntuleikhús? Er hægt að búa til leikhús þar sem plöntur eru einu listamennirnir?

Dagskrá Listasafns Reykjavíkur í vetrarfríi 17-20. febrúar

Örnámskeið, galdraleiðsögn og vísindasmiðja Fimmtudag til sunnudags, 17-20. febrúar á Kjarvalsstöðum og í Hafnarhúsi

Vetrarhátíð hefst á fimmtudaginn
Hallgrímskirkja lid up at a Winter Lights Festival
Hátíðin verður sett með vörpun verksins Ofbirta eftir Mörtu Róbertsdóttur á Hallgrímskirkju og Ljósaslóðin verður á sínum stað með nýjum, mögnuðum verkum í samstarfi við List í ljósi.

Árstíðir birkisins í Ljósmyndasafni Reykjavíkur
Sýning ljósmyndarans Elíasar Arnars „Árstíðir birkisins“ opnar í Skotinu í Ljósmyndasafni Íslands 3. febrúar næstkomandi, kl 16. Sýninging samanstendur af tólf innrömmuðum ljósmyndum af íslenska birkinu í öllum árstíðum.

Ný sýning – Birgir Andrésson: Eins langt og augað eygir
Listasafn Reykjavíkur kynnir með stolti viðamikla yfirlitssýningu á verkum Birgis Andréssonar, Eins langt og augað eygir. Sýningin verður opin gestum á Kjarvalsstöðum, frá og með laugardeginum 29. janúar

„Augnablik af handahófi“ í Ljósmyndasafni Reykjavíkur
Sýningin „Augnablik af handahófi“ er byggð upp á sjónrænum þáttum sem safnað er saman úr safneign Ljósmyndasafns Reykjavíkur og textum sem fengnir eru úr prentuðum ritum.

Engar brennur í ár á höfuðborgarsvæðinu
Engar brennur verða haldnar á höfuðborgarsvæðinu annað árið í röð sökum covid.

Betri Stofan opnar í Hafnarfirðinum
Opnað hefur verið fyrir glæsilegt húsnæði á efstu hæð Fjarðarins sem kallast Betri Stofan, og er fyrir einstaklinga, fyrirtæki, félög og stofnanir sem vilja hafa aðstöðu til að vinna, hittast eða funda á besta stað í miðbæ Hafnarfjarðar.

#borginokkar