Hallgrímskirkja lid up at a Winter Lights Festival
febrúar 1, 2022

Vetrarhátíð hefst á fimmtudaginn

Hátíðin verður sett með vörpun verksins Ofbirta eftir Mörtu Róbertsdóttur á Hallgrímskirkju og Ljósaslóðin verður á sínum stað með nýjum, mögnuðum verkum í samstarfi við List í ljósi.

Hátíðin er kjörið tækifæri til þess að gera sér fer í bæinn, upplifa verk hátíðarinnar og kíkja jafnvel á söfn borgarinnar í leiðinni en þess má geta að Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhúsi er opið til 22:00 alla fimmtudaga.

Dagskrá hátíðarinnar má finna á vetrarhatid.is og af Ljósaslóðinni má nálgast hér

#borginokkar