barnakvikmyndahátíð
  • Heim
  • Fréttir
  • Alþjóðleg Barnakvikmyndahátíð í 9. sinn
október 27, 2022

Alþjóðleg Barnakvikmyndahátíð í 9. sinn

Glæsileg kvikmyndaveisla framundan!

Alþjóðleg Barnakvikmyndahátíð í Reykjavík hefur göngu sína í níunda sinn næstu helgi og fer fram dagana 29. október - 6. nóvember í Bíó Paradís.

Gæðahlaðborð kvikmynda og viðburða, nánar um dagskrána HÉR

Horfðu á kynningarstikluna með því að smella hér

Verið velkomin í Bíó Paradís, sem hefur svo sannarlega komið sér í hrekkjavökubúninginn.

#borginokkar