Mount Esja under Northern lights

Esja

Esja er eitt af einkennum höfuðborgarsvæðisins en hæsti tindur Esjunnar er 914 metrar. Nokkrar gönguleiðir eru upp á fjallið og þar eru vinsæl útivistarsvæði, til að mynda við skógræktina við Mógilsá. Steinninn er vinsæll viðkomustaður en Steinninn er í 597 metra hæð og eftir hann tekur við töluverður bratti upp að topp

Sjá meira

#borginokkar