Egilshöll

Egilshöll er stærsta íþrótta og afþreyingarmiðstöð landsins. Þar er mjög fjölbreytt starfsemi eins og t.d. Sambíóin, World Class, Keiluhöllin, Skotfélag Reykjavíkur, Skautasvell auk annara rekstraraðila og veitingastaða.

#borginokkar